

með kipp, horfir út um gluggann,
sem farþegi.
líður hjá, undan horfir - annars staðar,
á öðrum stað.
nemur staðar, langt frá,
farin ekki flúin.
finnur ekki löngun lengur og andar léttar.
með kipp, hikstast fram hláturinn,
endurheimtur.
horfir á nýstárlegt útsýnið þjóta hjá.
sem farþegi.
líður hjá, undan horfir - annars staðar,
á öðrum stað.
nemur staðar, langt frá,
farin ekki flúin.
finnur ekki löngun lengur og andar léttar.
með kipp, hikstast fram hláturinn,
endurheimtur.
horfir á nýstárlegt útsýnið þjóta hjá.