Ástúð tungls
Stóra tunglið vaknar í tæru húmi
kyssir Heklu blíðlega
og heldur af stað í kvöldferð sína
Ástúðin björt
kyssir Heklu blíðlega
og heldur af stað í kvöldferð sína
Ástúðin björt
Ástúð tungls