Einfaldlega þú sjálfur
þú ert alveg ótrúlega steiktur
en það er alltaf eitthver steiktari
þú ert alveg ótrúlega sætur
en það er alltaf eitthver sætari
þú ert alveg ótrúlega mass-aður
en það er alltaf eitthver massaðari
þú ert alveg ótrúlega sterkur
en það er alltaf eitthver sterkari

þú ert líka alveg ótrúlega bragðgóður, djúsí,spennandi, vel byggður og kemur mér alltaf í gott skap..
Enda ertu líka langbesti hamborgari í heimi!
 
Daníel Þórhallsson
1981 - ...
Sama hvað þú reynir þá er alltaf eitthver betri en þú, þó svo það taki þig svita, blóð og tár að vera sá sem þú ert.. ég fór aðeins að pæla í því hvernig heimurinn væri ef að hamborgarar hugsuðu alveg eins.. en þetta ljóð var samið um eitthvern hamborgara sem ég smakkaði og því ekkert að baki þessu ljóði.. nema auðvitað Hamborgarar í heimi manneskja og þeir eru komnir í persónu, útlitsdýrkun og margir byrjaðir að vera óánægðir yfir því að enginn borði þá.. alltaf eitthver sterkar, sætari, massaðri og sterkari. En þegar á botninn er komið, þá eru þetta bara hamborgarar og allir vilja hamborgara, sérstaklega þega þeir eru vel eldaðir!! :D


Ljóð eftir Daníel

Einfaldlega þú sjálfur
Eintóm geðveiki
Brostið hjarta
Með von um frið