

Hvað viltu meira frá mér
þegar þú hefur tekið allt
til að ylja þér?
Þú fórst yfir mig
eins og rússneski herinn;
Sviðin jörð
Moldarbörð
Hér gætir uppblástra
vegna þinna ásta...
þegar þú hefur tekið allt
til að ylja þér?
Þú fórst yfir mig
eins og rússneski herinn;
Sviðin jörð
Moldarbörð
Hér gætir uppblástra
vegna þinna ásta...