

Ég sá þig og blóð taumarnir láku úr augum mínum
ég sá þig og hjartað pompaði niður í hægri bómullarsokkinn
ég sá þig og fiðringurinn losnaði ekki úr vinstri hluta líkamans
ég sá þig og veröldin breyttist öll í svarthvítt nema þú
en svo labbaðiru hinum megin við hornið og þá hvarf þetta allt.
ég sá þig og hjartað pompaði niður í hægri bómullarsokkinn
ég sá þig og fiðringurinn losnaði ekki úr vinstri hluta líkamans
ég sá þig og veröldin breyttist öll í svarthvítt nema þú
en svo labbaðiru hinum megin við hornið og þá hvarf þetta allt.