

ég vildi ég gæti skolað þig af mér undir
heitri vatnsbununni nuddað þig burt
úr huga mér með sápunni
þess í stað svamlaru um inni í mér
kreistir í mér líffærin
heitri vatnsbununni nuddað þig burt
úr huga mér með sápunni
þess í stað svamlaru um inni í mér
kreistir í mér líffærin