

Hann stóð völtum fótum fyrir
framan mig, ég skildi ekki fyrr en ég fann lyktina af honum, ég gleymdi að anda. Starði í augu hans, sá ekkert sem ég þekkti, hann reyndi að segja að hann væri leiður en ég gat ekki huggað þennan ókunnuga mann sem ætlaði að klappa mér á kinnina en hitti ekki.
framan mig, ég skildi ekki fyrr en ég fann lyktina af honum, ég gleymdi að anda. Starði í augu hans, sá ekkert sem ég þekkti, hann reyndi að segja að hann væri leiður en ég gat ekki huggað þennan ókunnuga mann sem ætlaði að klappa mér á kinnina en hitti ekki.