Mín þrá.
Ég þrái að finna ást
finna að ég skipti máli
Er oft sem innantóm skel
veltandi um í hafróti lífsins

Af hverju er ástin mér hulin?
Hví finn ég ekki hennar koss?
Hjartað kallar, hrópar og gargar
En svarið er ekki neitt
 
Nermal
1972 - ...


Ljóð eftir Nermal

Örlagatalan 1
Hnakkinn
Tár trúðsins
Mín þrá.
Gleymdur koss
Leirburður
Frelsi ?
Vonbrygði vökunar
Endurtekið
Bitur bikar
Verum vinir