Mín þrá.
Ég þrái að finna ást
finna að ég skipti máli
Er oft sem innantóm skel
veltandi um í hafróti lífsins
Af hverju er ástin mér hulin?
Hví finn ég ekki hennar koss?
Hjartað kallar, hrópar og gargar
En svarið er ekki neitt
finna að ég skipti máli
Er oft sem innantóm skel
veltandi um í hafróti lífsins
Af hverju er ástin mér hulin?
Hví finn ég ekki hennar koss?
Hjartað kallar, hrópar og gargar
En svarið er ekki neitt