

Ef hann kýlir einu sinni þá gerist það aftur
farðu.
Það er erfitt ég veit, ég veit.
Talaðu við mig talaðu við mig.
Ef hann heldur framhjá á það er sárt.
Þú færð ör, djúpa ör á sálina.
Hún grær, hún grær það tekur bara tíma.
Gangi þér vel.
farðu.
Það er erfitt ég veit, ég veit.
Talaðu við mig talaðu við mig.
Ef hann heldur framhjá á það er sárt.
Þú færð ör, djúpa ör á sálina.
Hún grær, hún grær það tekur bara tíma.
Gangi þér vel.