Skógurinn
Nóttin ung, eins og nýfætt barn.
Skógurinn stór, eins og Amazon.
Tunglið fullt, úlfarnir úlfra.
Ástin heit, eins og bál brenna.

Klukkam slær, ting tong.
Mér er kalt, grýlukerti á nefinu.
Fyndna fólkið, farið að skríða nær.
Ský fyrir tungl,ég blind fyrir þér.

Týnd, vegurinn er horfinn.
Rætur, flækjast fyrir mér.
Skar mig, á brún hjarta þíns.
Blæddi, en sá ekki blóðið.

Núna er ég hérna ein.
Enginn til þess að halda utan um mig.
Týnd í skóginum þínum.
Svo heitur og sætur en samt
svo hættulegur.
 
Lára
1990 - ...


Ljóð eftir Láru

Dreaming
Loosing Track of Life
Kraftur Orðanna
Yfir Hafið Bláa
Skógurinn
Helpless
BaseBall Game
Organisms and Orgams
Ástarfugl