Hafið
Ég horfi út á hafið og sé sólina kasta geislum sínum á þennan endalausa haflet
og mynda skugga djúpt í bláum sænum,
þar sem milljónir sjómanna liggja í votri gröf með koss aldana á vörum.Í brostnum augum er vonleysi drukknandi manns sem skynjar að hann mun aldrei framar bragða af vörum ástar
sinnar,finna faðmlag barna sinna eða sjá
sólina setjast.

Agnes
 
Agnes
1985 - ...


Ljóð eftir Agnesi Ósk Þorgrímsdóttur

Blóð
Þú og dauðinn
Ást
Langt í burtu
Angist
Stjörnur
Tár
Þögla borgin
Hafið
Lífið
Tómið
Ég hata fólk!
Glerbrot