

Flöktandi regnbogi
Sagar í sundur bjart myrkur
Öskrandi þögn
vaknar úr dvala frostsins
Upphaf alls sem endar
Leikandi á rauðum þræði
Ávöl himintungl
í góðum hljómgæðum
Ylvolgur sjórinn fellur.
Skáldið situr kyrrt
Teningakast lífsins
Örlög þess sem elskar
Sagar í sundur bjart myrkur
Öskrandi þögn
vaknar úr dvala frostsins
Upphaf alls sem endar
Leikandi á rauðum þræði
Ávöl himintungl
í góðum hljómgæðum
Ylvolgur sjórinn fellur.
Skáldið situr kyrrt
Teningakast lífsins
Örlög þess sem elskar