Til þín
Stjörnur
geta breyst í tár.

Í nótt
rann stjarna
niður vanga minn

stjörnuhrap úr hægra auga

stjörnuhrap
vegna þín
 
Ásdís Björg
1986 - ...


Ljóð eftir Ásdísi Björgu

Til þín
sigur
sorg
Án titils