Án titils
Þegar slokknar á sólinni
rennur tár
niður vanga minn

þegar nóttin líður
ligg ég andvaka

þegar dagur rís
eru augu mín þurr

tárin uppurin  
Ásdís Björg
1986 - ...


Ljóð eftir Ásdísi Björgu

Til þín
sigur
sorg
Án titils