

Sólin varpar gullnu skini sínu
á silfurglitrandi snjó á nesi
Bjarmi er tvíofinn
í djúpri gagnsærri nepju
og bros manna litast rósbleik
Dagurinn, Guðsgjöf,
sættist við hundrað dimma daga
á silfurglitrandi snjó á nesi
Bjarmi er tvíofinn
í djúpri gagnsærri nepju
og bros manna litast rósbleik
Dagurinn, Guðsgjöf,
sættist við hundrað dimma daga
-Til ÖMB, afmælisbarns-