Snæenglar
Ég finn snjóinn bráðna
undan mér
þegar ég ligg með
alla anga úti
og bý til engla

Lít til himins
og allt er svo hljótt

Ég held niðri í mér andanum
Af ótta við að missa af augnablikinu
 
Philippa
1981 - ...


Ljóð eftir Philippu

Ef ég færi huldu
Snæenglar
Haiku
Tuttugu og átta