Tuttugu og átta
Hvernig sem ég væri
Hringandi mig í kringum
Hnigin og sár
Eitt dansandi tár
Gleðin ein var aldrei nóg
Tómleikinn fann mig og sló
Það er alveg sama hvern ég særi
 
Philippa
1981 - ...


Ljóð eftir Philippu

Ef ég færi huldu
Snæenglar
Haiku
Tuttugu og átta