 óskhyggja
            óskhyggja
             
        
    ég vildi
að lífið
væri
fallegt
lag
á nótnablaði
mínu
þá myndi ég
leika
létt
á það
og aldrei slíta
streng
að lífið
væri
fallegt
lag
á nótnablaði
mínu
þá myndi ég
leika
létt
á það
og aldrei slíta
streng
    samið í feb. 2005

