

Ég hugsa
þess vegna
er ég skáld.
Ég lít á hluti öðruvísi
en verðbréfamiðlarinn
sem klekkir á
súrsætum almúganum.
Sá mun líklega
tapa lífeyrinum
vegna miðlarans
östöðvandi græðgi.
þess vegna
er ég skáld.
Ég lít á hluti öðruvísi
en verðbréfamiðlarinn
sem klekkir á
súrsætum almúganum.
Sá mun líklega
tapa lífeyrinum
vegna miðlarans
östöðvandi græðgi.