Viska
Hugfanginn hlusta ég á blóðrautt hár hjartans
en hunsa ljóst hár viskunnar.
Þó veit ég
að viskan veitir mér fé og frama,
en hjartað einungis sólahringa ástríðu.
Samt hefur það aldrei slegið hraðar.
 
Eðvald Einar Stefánsson
1973 - ...
Úr ljóðabókinni Fyrsta augnagot, 2001
Allur réttur áskilinn höfundi


Ljóð eftir Eðvald Einar Stefánsson

Viska
Dapurleiki
Óður til brúðartertu
Hjal elskuhugans
Óður til skálds
Óður til útsýnis