Óður til skálds
Ég hugsa
þess vegna
er ég skáld.
Ég lít á hluti öðruvísi
en verðbréfamiðlarinn
sem klekkir á
súrsætum almúganum.
Sá mun líklega
tapa lífeyrinum
vegna miðlarans
östöðvandi græðgi.  
Eðvald Einar Stefánsson
1973 - ...


Ljóð eftir Eðvald Einar Stefánsson

Viska
Dapurleiki
Óður til brúðartertu
Hjal elskuhugans
Óður til skálds
Óður til útsýnis