

Nóttin
hefur sungið mig í svefn
og sofandi brosti ég
við þér.
Nóttin
hefur sungið mig í svefn
og sofandi grét ég
útaf þér.
Nóttin
hefur sungið mig í svefn
og sofandi sé ég
allt svo vel.
Nóttin
og hennar endalausu
dimmu gluggar,
þar fyrir innan
sef ég rótt.
Nóttin hefur mig svæft.
hefur sungið mig í svefn
og sofandi brosti ég
við þér.
Nóttin
hefur sungið mig í svefn
og sofandi grét ég
útaf þér.
Nóttin
hefur sungið mig í svefn
og sofandi sé ég
allt svo vel.
Nóttin
og hennar endalausu
dimmu gluggar,
þar fyrir innan
sef ég rótt.
Nóttin hefur mig svæft.