Týndur
týndur úr huga
mynd
villtur varð
í aldir
horfi um
hvarf
kominn er í tölu guða

leit-andi
við
og við
hann aldrei
fundum
meðann grafinn í
fjörusandi

aldrei man hann
fundinn
aldrei mun hann
verða aldrei
vera
aldir í öldu
aldann honum unni
Óskar óskar
aldann unni annan mann

minning lifi hans heldur
hafið hefur
hann
á opið sár í jörðu
að leik í klettagarði
skall sjór á land
aldann eins og heitur eldur  
HR. annar frá Fagragarði
1984 - ...
ort á 25 ára afmæli Óskars frá keflavík sem hvarf með vini sínum seint á níunda áratugnum.


Ljóð eftir HR. annann frá Fagragarði

veröld
veruleika-firrtur
Týndur
Glæpur
Annáll
Swingrokk
maðurinn og náttúran