Ævintýri
Ég lifi í litlu ævintýri
hver dagur er áskorun
hvarvetna leynast ný tækifæri
nýjar þrautir
og nýjir mótherjar

líka nýjir vinir
ef maður bara sofnar ekki á verðinum
 
Sigrún
1990 - ...


Ljóð eftir Sigrúnu

Mánudagur
Ævintýri
Hundrað þúsund tár
Já!