

Við sitjum í myrkrinu.
Við hlið hvors annars.
Sitjum þegjandi,ég horfi út um gluggann út í dimmt myrkrið og hugsa.
Síðan horfumst við í augu..og þú segir\"eigum við ekki bara að hætta þessu?\"
Hjarta mitt stoppast eitt augnablik..ég kinka kolli og læt sem ekkert sé.
En inn í mér er hjarta mitt brotið.
Brotið í tvennt, þú braust það!