Heimsendir
Ég sé þig
þú sérð mig.
Ég vil þekkja þig
þú vilt þekkja mig.

Við reynum að tjá okkur en ekkert heyrist
við reynum að snerta hvort annað en finnum ekkert.

Heimsendir skellur á
glerbúrin brotna!
Loks erum við frjáls.

Ég sé þig deyja
þú sérð mig deyja.  
Blængur
1981 - ...


Ljóð eftir Blæng

Blóð Sálar minnar
Heimsendir
Hamingja á bleiku skýi
Þögnin