Blóm Hreinnar Fegurðar
Hún fauk til mín,
þetta litla blóm.
Örlögin höfðu komið henni fyrir þarna.
Ég steig inn í blómið.

Veröldin var önnur.
Ný skilgreining á fegurð hefur gripið huga minn.
Ég gekk út, stjarfur.

Sama hver staða mín er núna,
ég er á meðal heppnustu mönnum á þessari jörðu.
ég steig inn í blómið,

Blóm hreinnar fegurðar.
 
Óskar Kj
1989 - ...


Ljóð eftir Óskar Kj

Blóm Hreinnar Fegurðar
Járn Fuglinn
Kristján Stöðugtvatn Endurlífgaður
Lítið bros á litlum strák
Stjarnan hennar
Skógur Menntunar
Að ganga með þér
DásamlegHeit
Hlutir sem fólk getur ekki verið án
Fullkominn kúla
Pælingar
skilningsleysi
Mig langar að skrifa ljóð
Konungurinn
Kindin
Stjakinn
Kisu saga
Anna og Hreinn
Samvisku ást