Líf án lífs er ekki líf
Lítil stelpa þráir ást,
ástinn er hvergi.

Öskrar útum gluggann hún er að missa það,
hún er að missa sitt litla hjarta sem þráir frelsi.

Haturinn sest yfir hana.

Lítið tár læðist út hrætt um að lenda í þvi sama.

Dettur niður mátlaus og hvítt augun lokast og hún blessast,

heimurinn gleipir hana og sársaukinn fer.

Hartað slær en í hjarta mér með meirri sársauka sem fjékk nafnið að sakna.

Byltingarnar sviknar og sameinast fljótt.

Gleimist hún en aldrey hjá mér.

Frelsið er ekki til það mun það aldrey,
stríð mun alltaf vera til og folk að berjast um frelsi.

Þögnin verður meirri og þannig endar lífið.

Nú er minn tími búin ég er að ganga sömu göngu,

í heilagan dauða með frið og ró í litlari sálarhol,

og lífið sem ég alrey átti fer.

 
Ragnheiður
1991 - ...
Ömm mjög margt þetta fjallar um vínkonu mína sem dó og allir segja mér að ég líkist meira og meira henni og spurja mig hvort hún sé fyrirmyndin mín og þetta er semsagt tileinkað henni!


Ljóð eftir Ragnheiði

Líf án lífs er ekki líf
You dont care!
í hjarta mínu