í hjarta mínu
Í hjarta mínu svo dimmt er

Í hjarta mínu tilfiningar eru

En ég loka þær inni

Gref þær í burtu ég þarf þær ekkiÍ hjarta mínu ein ég er

Ó hjartað mitt ég treysti á þig

Til að stoppa og dreppa mig

Ég vil ekki meirr ég get ekki meirrÍ hjarta mínu ástin var

Í hjarta mina ég geymdi hana

Ég gaf henni 1000 kossa

Svo fór hann


Hjartað mitt loksins fór

Hjartað mitt loksins stoppaði

Hjartað mitt loksins dó

Ástin mín eina og kæra drapp mig

 
Ragnheiður
1991 - ...


Ljóð eftir Ragnheiði

Líf án lífs er ekki líf
You dont care!
í hjarta mínu