þar
Hér er þessi bjalla,
Mér finnst hún svo fyndin
það er ekki með öllum mjalla
hvar hún er; já lindin
kannski er hún uppí hjalla
að tala við þá, yndin
þessa gömlu kalla
Já þar er hún ókindin
að sitja og spjalla
þar