

líkt og læknir tekur á móti barni
tókst þú á móti mér
allslausum
fátækum
forvitnum
og grátandi...
í örmum þér fæðist ég að nýju
öðlast frið og fullnægju
og finn þar aftur alsælu og hlýju...
líkt og læknir tekur á móti barni
tókst þú á móti mér
endurfæddum
og geymir mig í örmum þér...
tókst þú á móti mér
allslausum
fátækum
forvitnum
og grátandi...
í örmum þér fæðist ég að nýju
öðlast frið og fullnægju
og finn þar aftur alsælu og hlýju...
líkt og læknir tekur á móti barni
tókst þú á móti mér
endurfæddum
og geymir mig í örmum þér...