

jafnvel nú
þegar logar hreinsunareldsins skríða upp líkama minn
Lykla-Pétur veifar glottandi framan í mig lyklinum
og von mín um dvöl í Himnaríki dvínar
æsast viðkvæm svæði syndugra líffæra
við hitann sem strýkur hreðjarnar mínar...
...og ég þarf að brenna hérna lengur.
þegar logar hreinsunareldsins skríða upp líkama minn
Lykla-Pétur veifar glottandi framan í mig lyklinum
og von mín um dvöl í Himnaríki dvínar
æsast viðkvæm svæði syndugra líffæra
við hitann sem strýkur hreðjarnar mínar...
...og ég þarf að brenna hérna lengur.