

ég er svo tómur
og holur að innan
tárin renna óáreitt
frá titrandi augum
og niður til hjartans...
...
uppistöðulónið í hjartanu
er byrjað að flæða yfir bakka sína
bara tímaspursmál hvenær
veggirnir bresta...
og holur að innan
tárin renna óáreitt
frá titrandi augum
og niður til hjartans...
...
uppistöðulónið í hjartanu
er byrjað að flæða yfir bakka sína
bara tímaspursmál hvenær
veggirnir bresta...