

stundum langar mig einna helst að teygja
aðra höndina lengst upp í vinstri nösina
ná gripi á heilaberkinum
skrapa nokkrar slæmar
hugmyndir
minningar
hugsanir
og ljóð
í burtu
og éta hratið
svo það endi örugglega þar sem það á heima.
aðra höndina lengst upp í vinstri nösina
ná gripi á heilaberkinum
skrapa nokkrar slæmar
hugmyndir
minningar
hugsanir
og ljóð
í burtu
og éta hratið
svo það endi örugglega þar sem það á heima.