

í svörtu jakkafötunum
og hvítu skyrtunni
stóð ég með vaxið
skyndimeikið
eye-linerinn
augnskuggann
og varalitinn
inni á karlaklósettinu.
horfði á spegilinn
horfði á sjálfan mig
horfði á hlutina
og lagði frá mér Martiniflöskuna
hugsandi:
\"varð James Bond aldrei svona fullur?\"
og hvítu skyrtunni
stóð ég með vaxið
skyndimeikið
eye-linerinn
augnskuggann
og varalitinn
inni á karlaklósettinu.
horfði á spegilinn
horfði á sjálfan mig
horfði á hlutina
og lagði frá mér Martiniflöskuna
hugsandi:
\"varð James Bond aldrei svona fullur?\"