Strumpa Strupur
Strumpa Strumpur er lítill og mjór,
hann segir: þarna er sjór,
Þarna sér hann bjór.

Þarna gengur Strimpa hjá,
og hún dettur ofaní gjá,
og lét Strumpa Strump sjá.

Strumpa Strumpur er á gangi,
honum vantar eikkað í svangi,
honum langar að vera eins og langi.

Strumpa Strumpur var á gangi,
Skór hanns fullur af þangi,
svo var hann bara kallaður Mangi.

 
Bára Kolbrún Pétursdóttir
1992 - ...


Ljóð eftir Báru

Strimpa
Ljóta Birna
Strumpa Strupur