

Skrýtið og Hrátt.
Ég geng yfir öldur af hljóðum sem eru eins og taktfastar línur á leiðinni á enda.
Röddin nær yfir restina sem oftast er um eitt.
Aftur á bak einleikur sem ég fæ ánægju að hlusta á.
Hver getur sagt mér hverjir þetta eru og hvaðan þeir koma?
Þeir eru núna aðeins hringlaga efni sem fer í ferð sem endar einhverntímann.
Ljósið fer áfram en ég sé það ekki.
Hins vegar heyri ég í fullt af stöngum, prikum og pinnum sem aðeins voru og verða aldrei aftur.
Ég geng yfir öldur af hljóðum sem eru eins og taktfastar línur á leiðinni á enda.
Röddin nær yfir restina sem oftast er um eitt.
Aftur á bak einleikur sem ég fæ ánægju að hlusta á.
Hver getur sagt mér hverjir þetta eru og hvaðan þeir koma?
Þeir eru núna aðeins hringlaga efni sem fer í ferð sem endar einhverntímann.
Ljósið fer áfram en ég sé það ekki.
Hins vegar heyri ég í fullt af stöngum, prikum og pinnum sem aðeins voru og verða aldrei aftur.