Kristján Stöðugtvatn Endurlífgaður
Skrýtið og Hrátt.
Ég geng yfir öldur af hljóðum sem eru eins og taktfastar línur á leiðinni á enda.
Röddin nær yfir restina sem oftast er um eitt.
Aftur á bak einleikur sem ég fæ ánægju að hlusta á.
Hver getur sagt mér hverjir þetta eru og hvaðan þeir koma?
Þeir eru núna aðeins hringlaga efni sem fer í ferð sem endar einhverntímann.
Ljósið fer áfram en ég sé það ekki.
Hins vegar heyri ég í fullt af stöngum, prikum og pinnum sem aðeins voru og verða aldrei aftur.
 
Óskar Kj
1989 - ...


Ljóð eftir Óskar Kj

Blóm Hreinnar Fegurðar
Járn Fuglinn
Kristján Stöðugtvatn Endurlífgaður
Lítið bros á litlum strák
Stjarnan hennar
Skógur Menntunar
Að ganga með þér
DásamlegHeit
Hlutir sem fólk getur ekki verið án
Fullkominn kúla
Pælingar
skilningsleysi
Mig langar að skrifa ljóð
Konungurinn
Kindin
Stjakinn
Kisu saga
Anna og Hreinn
Samvisku ást