Lítið bros á litlum strák
Kvalarfullt bros á litlum strák.
Hann situr í kaffistofunni.
Hún er ekki til staðar.
Tilgangur er ekki til staðar.
Annar maður gengur að honum og fyllir höfuð hans af lygum og prettum.

ekkert meira.

Fjögurhundruð ár.
himnaríki er uppgötvað.
tilgangurinn er tilgangsleysi.
fimmtíu lítrar af blóði renna á meðal holræsana.
litli strákurinn situr á gangstéttabrún.

ekkert meira.

Maðurinn bankar og konan í blómakjólnum kemur til dyra.
Maðurinn vaknar og stígur í ferðatæki ríkra manna.
Þjóðsögur á meðal manna,
sprengja springur og drepur tilgang tilgangsleysis.
frelsari tilgangsleysis er frelsari mannana og tilgangs þeirra.

Ekkert meira.

Standandi á þakinu,
hann hoppar.
Hann flýgur í gegnum loftið og hamingjan flæðir um æðar hans.
Á þessu augnabliki er jörðin ekki til og hann fellur að eilífu.
Lítið bros á litlum strák

miklu meira.  
Óskar Kj
1989 - ...


Ljóð eftir Óskar Kj

Blóm Hreinnar Fegurðar
Járn Fuglinn
Kristján Stöðugtvatn Endurlífgaður
Lítið bros á litlum strák
Stjarnan hennar
Skógur Menntunar
Að ganga með þér
DásamlegHeit
Hlutir sem fólk getur ekki verið án
Fullkominn kúla
Pælingar
skilningsleysi
Mig langar að skrifa ljóð
Konungurinn
Kindin
Stjakinn
Kisu saga
Anna og Hreinn
Samvisku ást