Skógur Menntunar
Ég geng eftir stíg,
en ég veit eigi hvort ég stefni á ljós eða myrkur.
Því lengur sem ég geng, því meira fer ég út af stígnum.
En af einhverri ástæðu þá kemst ég alltaf á leiðarenda,
stundum rispaður og meiddur eftir greinar trjáanna
Trén eru reglur og viðmið í þessum skógi.
Ég lít til hliðar og ég sé stíg listarinnar,
en hann er þröngur og það er nánast enginn leið inn á hann.
Ég stefni á hann.
hann er þröngur og það er nánast enginn leið inn á hann.
Ég stefni á hann þótt krókaleið þurfi að fara.
Mig langar að fara á milli stíganna tveggja en fáir komast út þannig,
Út úr skógi menntunar.
en ég veit eigi hvort ég stefni á ljós eða myrkur.
Því lengur sem ég geng, því meira fer ég út af stígnum.
En af einhverri ástæðu þá kemst ég alltaf á leiðarenda,
stundum rispaður og meiddur eftir greinar trjáanna
Trén eru reglur og viðmið í þessum skógi.
Ég lít til hliðar og ég sé stíg listarinnar,
en hann er þröngur og það er nánast enginn leið inn á hann.
Ég stefni á hann.
hann er þröngur og það er nánast enginn leið inn á hann.
Ég stefni á hann þótt krókaleið þurfi að fara.
Mig langar að fara á milli stíganna tveggja en fáir komast út þannig,
Út úr skógi menntunar.