Skógur Menntunar
Ég geng eftir stíg,
en ég veit eigi hvort ég stefni á ljós eða myrkur.
Því lengur sem ég geng, því meira fer ég út af stígnum.
En af einhverri ástæðu þá kemst ég alltaf á leiðarenda,
stundum rispaður og meiddur eftir greinar trjáanna
Trén eru reglur og viðmið í þessum skógi.

Ég lít til hliðar og ég sé stíg listarinnar,
en hann er þröngur og það er nánast enginn leið inn á hann.
Ég stefni á hann.
hann er þröngur og það er nánast enginn leið inn á hann.
Ég stefni á hann þótt krókaleið þurfi að fara.
Mig langar að fara á milli stíganna tveggja en fáir komast út þannig,

Út úr skógi menntunar.  
Óskar Kj
1989 - ...


Ljóð eftir Óskar Kj

Blóm Hreinnar Fegurðar
Járn Fuglinn
Kristján Stöðugtvatn Endurlífgaður
Lítið bros á litlum strák
Stjarnan hennar
Skógur Menntunar
Að ganga með þér
DásamlegHeit
Hlutir sem fólk getur ekki verið án
Fullkominn kúla
Pælingar
skilningsleysi
Mig langar að skrifa ljóð
Konungurinn
Kindin
Stjakinn
Kisu saga
Anna og Hreinn
Samvisku ást