

Er ég til í dag?
Var ég til í gær?
Mun ég vera til á morgun?
Mun tíminn sogast inn í svarthol,
eða hefur hann þegar gert það?
Er tímin til?
Eru svarthol til?
Er ekkert eða endalaust til?
Mér finnst svona pælingar leiðinlegar.
Var ég til í gær?
Mun ég vera til á morgun?
Mun tíminn sogast inn í svarthol,
eða hefur hann þegar gert það?
Er tímin til?
Eru svarthol til?
Er ekkert eða endalaust til?
Mér finnst svona pælingar leiðinlegar.