

GRASIÐ BIFAST HÆGT Í LÉTTUM ANDVARANUM
Í TAKT VIÐ TÍMANN FELL ÉG NIÐUR
OG SKIL SÁLINA EFTIR STANDANDI
SEM LÍTUR VIÐ OG HORFIR Á
AUGUN TÆMAST
MÁTTUR FJARAR
GRASIÐ LÆTUR UNDAN
ÉG LIGG ÞARNA OG HORFI Á
SJÁLFAN MIG GUFA UPP
ÁN ÞESS AÐ GETA GERT NOKKUÐ
FINN ÉG GRASIÐ SNERTA VANGA MÍNA
SVO MJÚKT
TÁR MYNDAST SVO HÆGT
SVO SVART SVO BJART
Í TAKT VIÐ TÍMANN FELL ÉG NIÐUR
OG SKIL SÁLINA EFTIR STANDANDI
SEM LÍTUR VIÐ OG HORFIR Á
AUGUN TÆMAST
MÁTTUR FJARAR
GRASIÐ LÆTUR UNDAN
ÉG LIGG ÞARNA OG HORFI Á
SJÁLFAN MIG GUFA UPP
ÁN ÞESS AÐ GETA GERT NOKKUÐ
FINN ÉG GRASIÐ SNERTA VANGA MÍNA
SVO MJÚKT
TÁR MYNDAST SVO HÆGT
SVO SVART SVO BJART