

Ég vildi að ég væri fugl
ég vildi að ég væri lítill fugl
- með stóra vængi
Þá myndi ég fljúga
beint i hlýja fangið þitt
og fá mér blund.
ég vildi að ég væri lítill fugl
- með stóra vængi
Þá myndi ég fljúga
beint i hlýja fangið þitt
og fá mér blund.
Leiddist í eflisfræðitíma... sakna Jóa ;*