Vorkoman
Frjálsan gerir
eins og fuglinn
álreiðin gyllta
þann sem góðan ber
sjávarloft um vangann
leikur líkt og silkislæða
og vorþeyrinn þýði fer hjá
eins og vængjarþytur
Álfák stýrir
styrkum höndum
móti sólu
særok úðar
frelsi andans
aftur lifnar
kveikir sinni
sálu minnar
eins og fuglinn
álreiðin gyllta
þann sem góðan ber
sjávarloft um vangann
leikur líkt og silkislæða
og vorþeyrinn þýði fer hjá
eins og vængjarþytur
Álfák stýrir
styrkum höndum
móti sólu
særok úðar
frelsi andans
aftur lifnar
kveikir sinni
sálu minnar