Morgunsárið
Árla morguns við vatnið
með veiðistöngina
sólin speglar sig í vatnsfletinum
og þögnin ómar hljóð
í kyrrlátri náttúrunni
er himbriminn syngur sinn söng.  
Júlíus Einar
1950 - ...


Ljóð eftir Júlíus Einar

Vorkoman
Hversdagsþankar
Sjálfskaparvítið
kveðjulok
Földu ræturnar
Vonarganga
Morgunsárið
Bíóferð
Fortíðarörlög
Heilræða-hending
Við flæðarmálið
Hvítar tennur
Pósturinn í eftirmiðdaginn
Ástin í tvíhlið