Vorkoman
Frjálsan gerir
eins og fuglinn
álreiðin gyllta
þann sem góðan ber
sjávarloft um vangann
leikur líkt og silkislæða
og vorþeyrinn þýði fer hjá
eins og vængjarþytur

Álfák stýrir
styrkum höndum
móti sólu
særok úðar
frelsi andans
aftur lifnar
kveikir sinni
sálu minnar  
Júlíus Einar
1950 - ...


Ljóð eftir Júlíus Einar

Vorkoman
Hversdagsþankar
Sjálfskaparvítið
kveðjulok
Földu ræturnar
Vonarganga
Morgunsárið
Bíóferð
Fortíðarörlög
Heilræða-hending
Við flæðarmálið
Hvítar tennur
Pósturinn í eftirmiðdaginn
Ástin í tvíhlið