Englarnir
Ég trúi því að allir fæðast
sem englar inn í lífið.
Sumir veikjast og falla,
en sumir ekki.
Sumir fæðast aftur og aftur,
en sumir ekki.
Sumir fljúga, en sumir ekki.
Þeir eru verndarenglar.  
Kristófer Örn
1982 - ...


Ljóð eftir Kristófer Örn

Englarnir
Hvað er ást ?
Hvað er lífið ?