Hvað er ást ?
Ef að ást er vitfyrring
hvað er þá ást ?
Ást er fiðringurinn innra með þér
sem kviknar við fegurðina,
og vex eins og blómin.
Blómin eru það sem
kryddar tilveruna í kuldanum.
Þannig að maðurinn
kryddar sitt eigið líf !  
Kristófer Örn
1982 - ...


Ljóð eftir Kristófer Örn

Englarnir
Hvað er ást ?
Hvað er lífið ?