

Ef að ást er vitfyrring
hvað er þá ást ?
Ást er fiðringurinn innra með þér
sem kviknar við fegurðina,
og vex eins og blómin.
Blómin eru það sem
kryddar tilveruna í kuldanum.
Þannig að maðurinn
kryddar sitt eigið líf !
hvað er þá ást ?
Ást er fiðringurinn innra með þér
sem kviknar við fegurðina,
og vex eins og blómin.
Blómin eru það sem
kryddar tilveruna í kuldanum.
Þannig að maðurinn
kryddar sitt eigið líf !