Köld Sál
Hjartað brostið
Hlutar útum allt
Halltu mér, mér er kallt
Láttu mig vera
Því nú hef ég lært

Til hvers að elska?
Tilhvers að treysta?
Tilhvers að gráta?
Nei ég græt ekki
Ég sýni aldrei sársauka
Held mínu striki...

Ég þarf ekki á neinum að halda
Nema sjálfum mér
ég er sko ekki einmanna
Ónei ég er hamingjusöm
Ég hlæ útí heimin. Ég hef gaman

En innst inni er ég dáinn............
 
Relak
1989 - ...


Ljóð eftir Relak

Köld Sál
Trú.
Loforð ?
Geðshræring
heyr heyr..