

Yfir hjalla yfir hóla
upp á fjalli ég japla á njóla
hugsa um mína æskudrauma
og til þín minningarnar lauma
á mörgum stöðum hef ég verið
hræddist alltaf fyrsta skrefið
hvar er ég nú
í mér kviknaði trú
kemur alltaf sama svarið
veit hvert ég get farið
fíkillinn að mér læðist
og óttinn á ný fæðist
hvar er ég nú?
hvarf mín sterka trú?
upp á fjalli ég japla á njóla
hugsa um mína æskudrauma
og til þín minningarnar lauma
á mörgum stöðum hef ég verið
hræddist alltaf fyrsta skrefið
hvar er ég nú
í mér kviknaði trú
kemur alltaf sama svarið
veit hvert ég get farið
fíkillinn að mér læðist
og óttinn á ný fæðist
hvar er ég nú?
hvarf mín sterka trú?